Einræðisherrarnir eru uppkomnir út af hernum og það er hægt að stoppa þá með öðrum háttum en hervaldi. Þeas ef ríki heims vilja það, en ég held að öllu ‘ríkisvaldinu’ um allan heim er alveg nákvæmlega skít sama. Kófí Annan er aðeins að reyna að hrista upp í þessu en enginn gerir neitt. ríkisvaldið þekkist í darfúr, þar eru ríkið að stuðla að þessu.