Áfengi Eftir að hafa ger grein um fíniefni og reykingar var ég beðinn um að gera grein líka um áfengi, þannig að ég tók mig til og gerði eitt stykki svoleiðis.

Alkahól fer beint inn í blóðrásarkerfið og hefur þannig áhrif á öll líffærakerfin. Mikil drykkja getur einnig valdið skorpulifur og krabbameini í lifur. Börn og alkahólistar eru í meiri áhættu að verða alkahólistar en aðrir. Mikil drykkja getur dregið úr testósterón framleiðslu líkamans og þannig valdið getuleysi hjá karlmönnum. Áfengisneysla eykur afbrotatíðni margfalt. Áfengisneysla eykur tíðni sjálfsvíga. Áfengisneysla veldur oft dauðaslydum – í Bandaríkjunum má rekja 38% drukkna til áfengisneyslu. Langtímaáhrif mikillar áfengisneyslu eru lystarleysi, vítamínskortur, magasár, getuleysi, lifraskemmdir, hjartaskemmdir, skemmdir á taugakerfi og minnisleysi.

Hvenar veistu hvorrt drykkjan sé orðin að vandamáli?
Það er mjög líklegt að drykkjan sé orðin vandamál þegar þú byrjar að velta þeyrri spurningu fyrir þér. Þér gengur illa að sjórna drykkjunni – það virðist ekki skipa máli hversu mikið þú áhveður að drekka í upphafi þú endar oftast með því að drekka of mikið. Þú getur ekki beði eftir að skipta yfir í “djamm gírinn” þinn. Mikið áfengisþol þ.e.a.s. þú getur drukkið næstum hvern sem er undir borðið. Minnistap – þú mannst ekki eftir hvað gerðist kvöldið sem þú varst að skemmta þér. Þú lendir í vandræðum í slóla eða vinnu.

Alkahól hindrar eðlileg boðskipti til heilans gegnum áhveðið efnaferli en þetta hefur þær afleiðingar að skynjun þí breytist, tilfiningar þínar geta blekkt þig, sjón þín og heyrn eru ekki eins skýr og samhæfing hugsana og hreyfinga er brengluð. Þegar samhæfing þín truflast þá er viðbragðstími þinn t.d. mun lengri og því er mjög varasamt að aka bíl eða hjóla undir áhrifum. Alkahólismi er sjúkdómur, alveg eins og sykursýki eða hár blóðþristingur. Það er mikilvægt að leita sér hjálpar sem first áður en sjúkdómurinn fer að sýkja umhverfi þitt líka. Talað er um að fjölskyldur alkahólista sýkist líka því að sjúkdómurinn veldur svo mikilli vanlíðan hjá fölskyldumeðlimum og hvetur til óheilbrygðra samskyptaferða.

Ef þú heldur að þú hafir við drkkjuvndamál að strýða þá ertu ekki ein(n) um það. Leitaðu þér hjálpar sem fyrsthjá foreldrum,vinum eða ættingjum sem að þú heldur að geti stutt þig. Þú gætir einnig talað við skólaráðgjafa eða bara haft beint samband við ráðgjafa hjá SÁÁ. Einnig geturu hringt í Trúnaðarsíma Rauðakrossins í síma 800-5151.

Virka efnið í áfengi er etýl alkahól sem einnig nefnist etanól eða vísandi. En ég mun bara kalla þett alkahól. Styrkur alkahóls í drykkjum er mældur í % af rúmmáli og með áfengi er átt við drykki sem innihalda alkahól í hærri styrk en 2,5%.

Áfengi er slæmur orkugjafi fyrir íþróttamenn. Þó að hvert gram af alkahóli innihaldi 7 hitaeiningar (kaloríur) er sjaldan litið á áfengi sem orkuefni. Sé áfengis neytt í stað fæðu færir það neytendanum vissulega hitaeyningar, en þær nýtast vöðvum íþróttamanna illa, því að lifrin er eina líffærið sem getur brennt alkahóli. Alkahól raskar vökvajafnvægi líkamans með því að hindra virkni hormónsins ADH sem temprar losun vökva úr líkamanum með þvagi. Minni virkni ADH í líkamanum eykur losun þvags og veldur áfengisdrikkja því tíðum þvaglátum. Þannig tapast ekki einungis mikill vökvi heldur einnig vitamin og steinefni. Það getur tekið líkamann nokkra daga að vinna upp vökvatap eftir áfengisdrykkju og koma vafnvægi á vítamín- og steinefnaforða. Það eru til dæmi þess að íþróttamenn hittist á bjórkrá eftir leiki eða keppni til að svala þorstanum. Þá er rétt að hafa í huga að bjór veldur vökvatapi einsog annað áfengi og því er gagnslaust að drekka bjór til að endurnýja vökvabirgðir líkamans eftir keppni.

Konur og áfengi:
Áhrif áfengis á kynin eru ekki eins og þá skiptir stærð vikomandi einnig máli hvað þetta varðar. Áfengi hefur á áraraðir verið nitað eða misnotað í ýmsum tilgangi m.a. til lækninga en þó mest til að komast í vímukennt ástand. Í ljósi skaðsemi áfengis er vert að leiða hugan að mismunandi áhrifum þess á kynin og benda á ýmsa þætti sem skipta máli þegar verið era ð meta áhrif þess. Hæð, þyngd, og kyn skipta þarna töluverðu máli. Það þykir nægilega sannað að áfengi hefur meiri áhrif á konur en karla. Þær þoala u.þ.b. 30% minna af áfengi en karlar, þ.e.a.s. þurfa minna magn en karlar til að verða drukknar. Ástæðurnar eru nokkrar - og stundum persónulegar eða félagslegar – en mestu skiptir þó að konur eru yfirleitt minni og léttari en karlar og efnaskiptin eru ekki eins hjá körlum. Þá hafa konur minna vatn í líkamanum en karlar en vatnið í líkamanum þynnir út áfengið. Hjá körlum er um það bil 60% af líkamsþyngdinni vatn en heldur minna hjá konum. Konur hafa einnig minna af þeim efnahvötum sem brjóta niður áfengi. Þetta skýrir að einhverju leyti af hverju konur hafa meira áfengi í blóði en karlar eftir að hafa drukkið sama magn af áfengi.