Þetta er ein lélegasta og verst frásagði grein sem ég hef lesið. 1. Gefa til kynna hvað Kaos var; það var ekki ringulreið eins og í núlegri merkingu heldur hálfgert ginnungagap eins og í ásatrúnni, úr því spratt jörðin ‘Gaia’ og myrkheimar ‘Tartaros’. Hún gat Úranos, himininn, með sjálfri sér og saman áttu þau Krónos, Rheiu og fleiri sem voru ekki guðir heldur títanir. 2. Krónos steypti Úranosi af stóli. 3. Rheia var orðin þreytt á því að hann borðaði alltaf börnin þeirra þannig hún faldi...