Þegar ég ólst upp var ég með einstæðri móður minni. Sjónvarpið og myndbandstækið sem við áttum fengum við gefins. Við áttum ekki efni á því að hafa áskrift af sjónvarpsstöðvum (svikumst á RUV til dæmis) og aldrei fórum við í frí. Til er fólk í miklu verri málum. Um daginn var ég á hlemmi þar sem maður var með tvo kveikjara, stakk endanum á öðrum upp í sig og hitaði undir með hinum. Veit ekki hvort að þetta er aðferð til að “gasa” en ég veit að sá hinn sami gat teigað fleiri fleiri sopa af...