NEI… þetta er ekki kirkja þjóðarinnar. Ef ég skrái mig úr henni, sem ég þarf að fara að gera, þá er hún ekki lengur kirkja mín og hún kemur mér ekkert við. Þá hef ég ekkert um það að segja hvernig henni er stjórnað. Félög sem ég er skráður í geta tekið við tillögum, en ég get ekki heimtað að þau breyti stefnuskrá sinni, ég get skráð mig úr félaginu, fengið borgaralega giftingu, stofnað mitt eigið frjálslynda-trúfélag en ég get ekki heimtað að þeir breyti