Enda liggur sönnunarbyrðin hjá þeim sem vilja halda því fram að guð sé til í fyrsta lagi. Það er ekki hægt að færa góð rök fyrir ‘tilvistarleysi’ neins. Það er hins vegar alveg hægt að færa rök fyrir því að guð sé ekki til. Ég hef til dæmis aldrei séð guð… það eru hins vegar ekkert sérstaklega góð rök. En ef við förum út fyrir skilgreiningu deisma á guði og förum inn í theisma þá er alveg hægt að færa rök gegn guði. Ég get t.d. fært rök fyrir tilvistarleysi almáttugrar, elskandi, vitibornar,...