Örugglega ekki, ég bara vildi ekki orða þetta svona. Það er til dæmis ekki hægt að flytja veraldlega hluti á milli staða með internetinu, þó það sé hægt að færa upplýsingar á milli. Ég skil hvað þú ert að meina, ég vildi bara ekki að þessi orð kæmu frá mér :) En internetið er svipað póstkerfinu. Það er í raun ekki til neitt eiginlegt póstkerfi, bara bréf, pakkar og böglar sem ferðast á milli staða.