Ég veit að það er mjög ófrumlegt að segja þetta en fyrir mér er það Superman / Clark Kent

En versta mynd sem ég man eftir sem tengist ofurhetju er Watchmen (2009)

Hvað er uppáhalds ofurhetja og hvaða mynd finnst þér best hönnuð um ákveðna ofurhetju.

Þá meina ég eins og leikstjórar og handritshöfundar eiga til með að algjörlega rústa sögunni á bak við ofurhetjuna sjálfa en sumum tekst auðvitað að varðveita söguna.

Hvað er ykkar besta ofurhetju-mynd?