Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

vitringur
vitringur Notandi frá fornöld 1.026 stig
Við erum alheimurinn, vaknaður til vitundar um sjálfan sig

Re: Nauðganir

í Tilveran fyrir 18 árum, 8 mánuðum
#1 Einmitt ekki. Það eru fullt af hlutum réttir og rangir að mínu mati en ég geri mér bara grein fyrir því að þetta er mitt mat… ekki algilt (eitthvað sem þú ættir að tileinka þér… að mínu mati :)) en mér finnst fullt af hlutum sem fólk gerir mjög rangir eða réttir. Þarna segir þú sjálfur að þér “finnist” hlutir réttir og rangir, það þýðir ekki að það sé algilt og er alfarið þitt mat, órökstutt og persónulegt. #2 Fólk undir áhrifum er ekki heimskt (sem fer einnig eftir því hvað kallast...

Re: Sporðdreki

í Húðflúr og götun fyrir 18 árum, 8 mánuðum
flott e

Re: Nauðganir

í Tilveran fyrir 18 árum, 8 mánuðum
Þú getur ekki byggt svar þitt á rökum (illogical) ef þú kemur ekki með rök sjálfur heldur neitar aðeins því sem ég sagði snap sjálfur. Hráki er ekki það sama og regn þannig það er illogical að bera hráka saman við rigningarvatn. snap sjálfu

Re: Nauðganir

í Tilveran fyrir 18 árum, 8 mánuðum
Í fyrsta lagi er ekkert rétt og rangt. Engin ákvörðun er beint röng heldur afstæð. Það getur verið að menn taki aðrar ákvarðanir þegar þeir eru undir áhrifum en ella, en ég myndi ekki kalla það dómgreindarleysi þar sem það eru örugglega fullt af atvikum þar sem betra var að vera djarfur en annað

Re: Belgíska lagið 1983

í Söngvakeppnir fyrir 18 árum, 8 mánuðum
mér finnst söngurinn geðveikur. eitthvað sem maður getur ekki sungið en samt raulað… fullkomið til að fá á heilann

Re: Sporðdreki

í Húðflúr og götun fyrir 18 árum, 8 mánuðum
Berðu hann saman við þessa þrjá, sem eru eins og alvöru http://www.scorpioncanada.com/images/scorpion.gif http://www.scorpion.com/scorpion.jpg http://www.friendsofsaguaro.org/scorpion.jpg og síðan þennan sem er eins og þinn http://www.dqshrine.com/dq/dq1/scorpion.jpg ég held að krókurinn snúi öfugt, en ég veit ekki

Re: Belgíska lagið 1983

í Söngvakeppnir fyrir 18 árum, 8 mánuðum
flott e

Re: Sporðdreki

í Húðflúr og götun fyrir 18 árum, 8 mánuðum
snýr halinn ekki öfugt?

Re: Belgíska lagið 1983

í Söngvakeppnir fyrir 18 árum, 8 mánuðum
GEÐVEIKT LAG SAMT! miðað við mann sem þolir vart evrósjón

Re: Belgíska lagið 1983

í Söngvakeppnir fyrir 18 árum, 8 mánuðum
veit ekki. Ég veit bara að Belgar tala vallónsku og flæmsku en vallónska er keimlík frönsku og flæmska er keimlík hollensku þó þetta séu ekki sömu tungumálin

Re: Belgíska lagið 1983

í Söngvakeppnir fyrir 18 árum, 8 mánuðum
Ertu að tala um vallónsku og flæmsku? Bætt við 21. nóvember 2006 - 18:45 ekki margir í Belgíu sem myndu kalla sig frönskumælandi eða hollenskumælandi

Re: Lordi

í Söngvakeppnir fyrir 18 árum, 8 mánuðum
Kallast það rokk að vera 3 tíma í meik-öppi?

Re: Belgíska lagið 1983

í Söngvakeppnir fyrir 18 árum, 8 mánuðum
hollenska er ekki til :) Bætt við 21. nóvember 2006 - 18:39 jú, úbbs. hugsaði of hratt. tek þetta til baka en ertu viss um að þau hafi talað hollensku?

Re: Yasser Arafat

í Deiglan fyrir 18 árum, 8 mánuðum
í lang fæstum fjölskyldum ræður barnið. Hefuru yfir höfuð umgengist lítil börn? Auðvitað verja foreldrarnir barnið ef það er ráðist á það, en þau hjálpa því ekki að lemja önnur börn, þau gefa því ekki það sem það vill og svo framvegis. Auk þess sem við erum komnir í uppeldisfræði núna en ekki stjórnmál. Og hvaða hippahugsanir eru þetta með að frekja og reiði séu ekki meðfædd? Þegar maður meiðir sig eða heldur að það sé gengið á sinn rétt verður maður reiður. Þegar maður fer fram á hluti sem...

Re: Nauðganir

í Tilveran fyrir 18 árum, 8 mánuðum
Dómgreindarleysi af sökum hvers þá? Wow er eini breytiþátturinn í dæminu og valdur þess að einstaklingurinn hittir ekki fjölskylduna. Hins vegar er dómgreindarleysið (sem ég kýs að kalla ekki dómgreindarleysi heldur aðeins vilja og skoðun þess aðila) ekki efnum eða tölvuleikjum að kenna. Þeir taka sýnar eigin ákvarðanir og verða að axla ábyrgðar á þeim. Efni valda ekki meira “dómgreindarleysi” ef svo er hægt að taka til orða. Menn geta líka haldið fullu viti meðan menn neyta vímuefna? aðilar...

Re: Hinn fullkomni "Pólverji"?

í Deiglan fyrir 18 árum, 8 mánuðum
haha, ég hélt það væru asíubúar sem hefðu ekki sálir… úpps ég.

Re: Nauðganir

í Tilveran fyrir 18 árum, 8 mánuðum
Jafnvel þótt að einhverjum finnist eitthvað vera rangt gerir það ekki rangt. hvað gerir þá hluti ranga? Bara þegar þér finnst það? Það er illogical að sekta fólk fyrir að hrækja á götuna. Hver er munurinn að sekta fyrir það og annað? Það er brot meðal annars í Singapore að mig minnir og er há sekt við því. Fyrst þú ert að nefna rökhugsun (logic) skaltu reyna að temja þér hana sjálfur og koma með rök fyrir því af hverju það er órökrétt (illogical) auk þess sem ég mæli með að þú temjir þér...

Re: Yasser Arafat

í Deiglan fyrir 18 árum, 8 mánuðum
HAHA, þá hefuru ekki mikla vitneskju um uppeldi. En rétt eins og búið er að koma fram þá er þetta vald BNA en ekki ísrael. BNA eru valdamiklir og geta varið sig einir og sér. Ísrael getur það ekki og sýnir það hvað þeir eru ekki jafn valdamiklir. Hafa engin áhrif og það eina sem þeir hafa gert marktækt á síðustu 50 árum er að verða til og bjarga sér frá útrýmingu. Svo skilur maður ekkert í þessum Palestínumönnum. Þeir heimta og heimta land en henda því síðan öllu til baka

Re: Foreldrar mínir skoðuðu msn samtölin mín >.

í Tilveran fyrir 18 árum, 8 mánuðum
það kallast nú bara þroski.

Re: Yasser Arafat

í Deiglan fyrir 18 árum, 8 mánuðum
En þetta er samt vald BNA og þeir ráða hvernig þeir beita því. Til dæmis neita þau að kaupa dúkkuna ef að barnið orgar út af því það langar svo mikið í dúkku

Re: Yasser Arafat

í Deiglan fyrir 18 árum, 8 mánuðum
En þá ertu að tala um vald BNA en ekki valda ísrael. Þá er ísrael ekki valda mikið heldur BNA og þeir deila valdi sínu til annarra. Það gerir samt þegana ekki valdamikla því þeir beita bara valdinu en eiga það ekki

Re: Hinn fullkomni "Pólverji"?

í Deiglan fyrir 18 árum, 8 mánuðum
fordómar. Það geta verið til mjög duglegir íslendingar. þetta er undirstaða fordóma

Re: Yasser Arafat

í Deiglan fyrir 18 árum, 8 mánuðum
núna ertu ávallt að blanda völdum annarra þjóða í þetta. ísrael gæti sem sagt ekki varið sig þannig allir myndu hjálpa þeim? satt? þá ertu að viðurkenna það að þau séu í raun valda meiri en ísrael

Re: Yasser Arafat

í Deiglan fyrir 18 árum, 8 mánuðum
Þá ertu líka byrjaður að blanda BNA inn í þetta og þeirra völdum í stað valda ísrael. Auk þess sem að kína myndi samt vinna. Þeir eru alveg jafn tæknivæddir og við á nánast öllum sviðum auk þess að mikið meiri peningur fer í ríkið en hjá hinum til að knýja stoltið áfram (auk þess sem föðurlandsástin er mun líklegst sterkari)

Re: Hinn fullkomni "Pólverji"?

í Deiglan fyrir 18 árum, 8 mánuðum
húsasmiðir frá eistrasaltsríkujum eru að fá 3x hærra borgað hér heldur en þar. Ég skil ekki hvernig við erum að nota þá þegar að þeir telja það skynsama ákvörðun að koma hingað og taka þá frjálsu ákvörðun á milli tveggja valmöguleika
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok