Bentu mér á eina vetnisauðlind :) Jú, því miður fyrir grænfriðunga sem boða alla þessa fallegu vetnisnotkun þá er vetni ekki til í óbundnu formi á jörðinni. Til þess að við getum fengið Vetni í H2 formi þurfum við að rafgreina vatn, sem þarf orku, t.d. úr olíu, vatnsafli, vindafli, sólarorku, kolum og fleira. Þessi vetnisdraumur er frábær hvað varðar litla mengun, en hann er ekki launsin á orkuvandamálum jarðarinnar… það er það sem þeir sem falla í efnafræði halda :)