Þetta er án efa eitt kjánalegasta svar sem ég hef nokkurtímann lesið. Það getur vel verið að BNA hafi fleiri olíulindir en Írak en magnið af olíu í Írak er líklegast gígantískt meira. þeir hafa fleiri orkugjafa en olíu, eins og vetni og rafmagn. Í fyrsta lagi hafa þeir ekki vetni af því að … jú… vetni finnst ekki óbundið á jörðinni, það þarf að rafgreina vatn og til þess þarf orku (sem hægt er að fá með olíu) auk þess sem rafmagn er ekki orkugjafi heldur afurð orkugjafa (svo sem olíu). Þetta...