jæja núna er ég buinn að vera hanga á youtube síðustu vikur þar sem ég er buinn að vera rumliggjandi vegna veikinda, ég hef rekist á slatta af videoum af fljúgandi furðuhlutum og ýmsu, flest virðist vera alveg útí hött, en nokkur þarna eru frekar trúverðug, hvað segja hugarar um þetta ? eru til geimverur ? hefur eitthver hérna upplifað eitthverja tengingu við geimverur ?