1. Á hvaða forsendum ertu að velja og hafna upplýsingamiðla sem þeim á að standa til boða? Hvaða dagblöð mega þeir lesa, á kannski að ritskoða efni sem fangarnir fá að lesa? Og er þá klósettpappír ekki líka gerviþörf? Það er klárlega ekki eitthvað sem er nauðsynlegt til þess að lifa af. 2. Þjófnaður getur vissulega verið slæmur, en það eru ekki sjálfkrafa ofbeldisfullir glæpamenn. Og eins og ég sagði, ert með einhverjar tölur til þess að styðja þessa fullyrðingu þína? 3. Þetta sýnir bara...