Já það er eðlilegt. Þeir eru ekki að taka þennan pening frá neinum, hvernig getur þú þá réttlætt að taka peninginn af þeim? Lénskerfi var kannski eigingjarnt stjórnkerfi, en ég var ekki að tala um eigingjarnt stjórnkerfi heldur að hver og einn reyni að skapa sína velmegun. Það að hneppa aðra í þrældóm er skerðing á frelsi annarra til að skapa eigin velmegun og er því ekki það sama og ég var að vitna í. Menn innan fyrirtæknanna sinna gríðarlega mikilvægu starfi, af hverju ættu þeir ekki að fá...