Ef það er í raun og veru satt sem þú segir, að konur séu jafnhæfar körlum en vinni fyrir lægri laun, þá þýðir það að konur séu eftirsóknara vinnuafl þar sem þær skila meiri hagnaði til fyrirtækisins og því ættu að vera meiri atvinnumöguleikar fyrir konur. Það er algjör óþarfi að blanda ríkisvaldinu inn í málið, markaðurinn er fullkomnlega fær um að sjá um þetta. Fyrirtæki sem ráða konur umfram karlmenn eru þá strax orðin samkeppnishæfari.