Nei, það sem ég er að segja er að gull ávaxtar sig ekki. Ef þau kaupir þér kíló af gulli og setur það í öryggishólf í eitt ár þá er það enn þá bara kíló af gulli. Ef þú kaupir þér hins vegar bakaraofn þá geturu, ári síðar, hafa bakað fjöldann allan af brauði og útvegað fólki þannig vöru sem það vantaði og enn átt bakaraofninn. Það er munurinn á því að fjárfesting ávaxti sig eða ekki. Sveiflur á verði á gulli, hlutabréfum og öðru er ekki ávöxtun, það kallast brask. Ef þú græðir á því að...