Enn og aftur kallaru þetta svindl, einungis vegna þess að Alþingi er búið að veita stéttarfélögum einokunarrétt á framboði vinnuafls. Mér finnst það í rauninni eina svindlið, að ég þurfi að reiða mig á þriðja aðila til þess að útvega mér vinnu. En, ef þessar leiðir sem þú talar um eru til þá er búið að fara þær, því fyrirtæki reyna alltaf að lækka jaðarkostnaðinn. Ég er hins vegar að tala um jaðarkostnað og (minnkandi) jaðarafköst vinnuafls. Með einföldu dæmi um verðgólf er ekki erfitt að...