Hvaða gögn höfum við annað en skynjun okkar á umhverfinu?Engin, en þá getum við allt eins sagt að ekkert sé til. Tíminn getur vissulega verið huglægur, en hann er alveg jafn raunverulegur fyrir okkur og allt annað sem við upplifum. Svo ætti ekki að vera erfitt að gera sér grein fyrir muninum á nútíð, framtíð og þátíð. Ég get ekki breytt fortíðinni en í nútíðinni get ég haft áhrif á það sem gerist í framtíðinni. Svo skil ég ekki alveg hvernig þú túlkar orð einsteins, og hvaða orð það eru, en...