Ég virði tjáningarfrelsið þó svo ég virði þig ekki. Grundvallar munur þar á. Fólk þarf ekki að virða skoðanir mínar, en ég býst við því í vestrænu samfélagi uppslýsingar og umburðalyndis að prentfrelsinu sé sýnd virðing, ekki mér. Það má segja það sem það vill og tjá sína skoðun, hef ekkert á móti því. Það að það sé ráðist á mig, á alþjóðlegum grundvelli og ég beittur ofbeldi og veitt eftirför, tel ég algjörlega óafsakanlegt og ég trúi því ekki upp á þig að þér finnist það ekki líka. Ekki...