Vill vekja athygli á því sem fólk segir.



Hvers vegna er fólk alveg gapandi yfir hvarfinu á Madeleine McCann.
Það hafa örugglega yfir 1000 börnum verið rænt,en allir hugsa bara um þessa Madeleine.
Ég skil alveg foreldrana með það að verða leið og sár en það þarf ekki að fara með þetta í fjölmiðla og allan pakkann sem eikur bara líkurnar á því að hún verði drepin.
Ef allir foreldrar barna sem væri rænt færu í svona fjölmiðlaherferð þá væri fréttatíminn bara um mannrán á börnum.
Ég er ekki að segja að þetta sé ekki sorglegt eða slæmt,bara að vekja athygli á því að mörgum börnum hafi verið rænt frá því henni var rænt.



Í fyrra var rænt um 800.000 börnum í USA …Svo þegar barni með ríka foreldra er rænt þá er það komið í heimsfréttir.. Buuull



Málið er að þetta er alls ekki satt, Ástæðan fyrir því að þetta mál er svona ólíkt öðrum málum er að hún var skilin eftir, henni var mjög líklega byrlað svefnlyf, þetta er ekki ekki bara tekin á brott/flúið
Þetta er semsagt ekki venjulegt mannránsmál þegar fólk hverfur, heldur að 4.ára stelpa hafi verið skilin ein eftir, á hótelherbergi, á stað sem hún þekkti mjög líklega ekki.



Vildi bara vekja athygli á þessu þarsem fólk virðist halda að þetta mál sé útaf foreldrarnir séu ríkir eða eitthvað álíka heimskulegt.