Þetta er að ég held útgáfa af skýrdreymi eða Lucid Dream. Skýrdreymi geta verið að tvennan hátt, annað hvort að þú hafir vitneskju um að þig sé að dreyma og lenda byrjandur þá oft í því að vakna við spennuna sem fylgir að fatta að maður sé í draumi. Hitt er að geta stjórnað draumnum. Þú hefur líklegast haldið að þetta væru galdrar, einungis vegna þess að þú gerðir þér ekki grein fyrir því að þú værir sofandi. Hentu út tilgang draumsins og ráðningu hans, því það er bara bull. Ég mæli með, ef...