Hvað er hugleiðsla? Hef alltaf haldið að ég skildi þetta fyrirbæri en þegar ég fór að hugsa út í það áðan áttaði ég mig á því að ég hef í raun ekki grun um hvað þetta gengur út á, hverju á að ná og hvernig hugleiðsla gengur fyrir sig.

Hef heyrt svona bull lýsingar eins og: tæma hugann, endurnýja orku líkamans, finna slökun.

í fyrsta lagi… menn endurnýja ekki orkuforða líkamans sí svona.
í öðrulagi… tæma hugann og finna slökun?
Henda sér í sófann, setja góða tónlist og fá sér bjór eða jónu?
Við erum alheimurinn, vaknaður til vitundar um sjálfan sig