Mér dettur fyrst í hug hinn sameiginlegi abrahamski guð já. Sá guð sem þú nefnir… Hef aldrei heyrt um hann. Ef þú ert að reyna að snúa á mig með því að vinur þinn heiti guðmundur og þú kallir hann guð og sé því í raun til þá veistu upp á þig sökina. Ef þú þekkir hins vegar yfirnáttúrulega veru sem þú kallar guð í ímyndaðri hljómsveit þá flokka ég hana á sama stað og alla aðra guði, sama hvaða nafni þeir nefnast. auk alls konar annars dóts eins og stjörnuspeki, karma, miðla, vatnsleitarmenn og fleira