Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

vitringur
vitringur Notandi frá fornöld 1.026 stig
Við erum alheimurinn, vaknaður til vitundar um sjálfan sig

Re: Zeitgeist málsvörn. Nóg komið af kjaftæði!

í Sagnfræði fyrir 17 árum, 10 mánuðum
Þyngdaraflið er lögmál. Það er munur þar á. Auk þess snýst þráðurinn ekki um boðskap Zeitgeist heldur sannleiksgildi. Ég tel ekki að ná skuli góðu fram með lygum og einhverju sem þrífst á fáfræði á sama hátt og trú gerir.

Re: Zeitgeist málsvörn. Nóg komið af kjaftæði!

í Sagnfræði fyrir 17 árum, 10 mánuðum
að mínu mati er biblían leiðnlegasta skáldsaga allra tíma. Gafst upp eftir 14 bls. Zeitgeist er illa unnin og röng í nánast alla staði. Og málið með kristna trú er að þú getur eiginlega ekki verið kristinn og hunsað biblíuna. Sorrý. Þú vilt örugglega vera kristinn. En ef þú samþykkir þróun þá var engin adam og eva. Ef það er engin adam og eva þá er engin erfðasynd. Ef það er engin erfðasynd þá er enginn tilgangur með jesú og kristni þá hrunin. Hvort sem þú vilt eður ei þá er biblían eina...

Re: Zeitgeist málsvörn. Nóg komið af kjaftæði!

í Sagnfræði fyrir 17 árum, 10 mánuðum
Trúi á Guð og ekkert fær því breytt.Mjee… Nenni ekki að lesa þetta. Mér sýnist ég sjá hvers vegna þú trúir enn á guð. En ef þú hefðir lesið greinina þá hefðiru fundið út að hún segir ekkert á móti guði.

Re: Zeitgeist málsvörn. Nóg komið af kjaftæði!

í Sagnfræði fyrir 17 árum, 10 mánuðum
Mér finnst það einmitt fara eftir því hvort þær séu réttar eða sannar. Annars sýnist mér greinarhöfundur ekki fjalla um neinar skoðanir, bara sagnfræðifölsun

Re: Zeitgeist málsvörn. Nóg komið af kjaftæði!

í Sagnfræði fyrir 17 árum, 10 mánuðum
Hefðu þeir þá ekki tekið það fram í endan á myndinni? í stað þess að koma með samsæriskenninga áróður sem ungir heilar gleypa við?

Re: Zeitgeist málsvörn. Nóg komið af kjaftæði!

í Sagnfræði fyrir 17 árum, 10 mánuðum
Mikið rétt. En fólk sem gengur svo langt í trúgirni og í desperate vörn til að verja þá litlu trú sem þeir hafa en vita samt að röng ætti bara að vera lagt inn á hæli. Það sem við komumst að þegar við rannsökum heiminn er að því lengra sem við förum aftur þá verður allt einfaldara. Líf verður einfaldara, stjörnuþokur og sólir verða að gasskýjum og meira að segja eðlisfræðilögmálin verða einfaldari. Af hverju þá að skella rosalega flókinni veru í byrjunina? Það meikar ekkert sens. Þá þurfum...

Re: Zeitgeist málsvörn. Nóg komið af kjaftæði!

í Sagnfræði fyrir 17 árum, 10 mánuðum
Það að hafa rétt til að trúa og hafa rétt til að trúa í friði eru tveir mismunandi hlutir. Ég er sammála fyrri en algjörlega á móti hinum síðari. trú og hindurvitni ættum við ekki að lýða í þessu samfélagi óáreitt

Re: Zeitgeist málsvörn. Nóg komið af kjaftæði!

í Sagnfræði fyrir 17 árum, 10 mánuðum
Þarf maður að kynna sér Miklahvell til þess að vera trúleysingi?

Re: Zeitgeist málsvörn. Nóg komið af kjaftæði!

í Sagnfræði fyrir 17 árum, 10 mánuðum
ég ætlast ekki til þess að neinn vilji aftrúast á huga. Vill einhver aftrúast yfir höfuð? Ég vona þó að það sem ég segi, stundum harkalega, geti vakið fólk til umhugsunar, eitthvað sem það veltir fyrir sér þegar það er búið að skrá sig út og, þó svo að þeir svari mér aftur á huga og reyni að feisa, þá hafi þeir sjálfir breytt skoðun sinni í huganum.

Re: Zeitgeist málsvörn. Nóg komið af kjaftæði!

í Sagnfræði fyrir 17 árum, 10 mánuðum
vitnar Zeitgeist yfir höfuð í heimildir? Frekar lélega teygt til að reyna að réttlæta augljósar lyga

Re: Zeitgeist málsvörn. Nóg komið af kjaftæði!

í Sagnfræði fyrir 17 árum, 10 mánuðum
og samt sem áður fullyrti Zeitgeist að Hórus hafi fæðst þá. Sem er lýgi, eins og öll helvítis myndin

Re: Zeitgeist málsvörn. Nóg komið af kjaftæði!

í Sagnfræði fyrir 17 árum, 10 mánuðum
nei reyndar ertu ekki að fatta neitt út á hvað þessi grein gengur. ég efast um að greinarhöfundur trúi á guð eða je´su. Ég geri það ekki og fyrirlít trú. En ég hef mikið dálæti á sannleikanum og Zeitgeist er HREINLEGA EKKI SÖNN. ég ætlaði ekki að meika að horfa á hana vegna lyganna og falsana sem komu úr henni. Rétt skal vera rétt. Fólk sem trúir fyrri hluta þessarar myndar er einmitt sama fólk og mun trúa seinnihlutanum.

Re: Zeitgeist málsvörn. Nóg komið af kjaftæði!

í Sagnfræði fyrir 17 árum, 10 mánuðum
Hvað með Ra? eru allir að gleyma því að Ra er sólarguðinn?

Re: Zeitgeist málsvörn. Nóg komið af kjaftæði!

í Sagnfræði fyrir 17 árum, 10 mánuðum
Hvernig geturu þá sagt að Zeitgeist sé frábærlega vel unnin og komi efninu vel til skila? Hún er illa unnin og skaðarmálstað ef eitthvað er, eykur fáfræði og hugsunarleysi

Re: Zeitgeist málsvörn. Nóg komið af kjaftæði!

í Sagnfræði fyrir 17 árum, 10 mánuðum
Það er í hag auðklýfinga að þjóðin sé vel efnuð. Maður sem á búð í fátæku landi getur ekki selt jafn mörgum og maður sem á búð í ríku landi. Vissiru að Franska ríkið var nánast farið á hausinn á tíma Lúðvíks XIV. Svo mikið græða lönd á stríðsbrasi.

Re: Zeitgeist málsvörn. Nóg komið af kjaftæði!

í Sagnfræði fyrir 17 árum, 10 mánuðum
Jesú ER jafn mikið og Hans og Gréta

Re: Zeitgeist málsvörn. Nóg komið af kjaftæði!

í Sagnfræði fyrir 17 árum, 10 mánuðum
Fólk skapar stríð, ekki trú.Trú vinar míns bjargaði hans mannslífi frá ótímabærum fíkniefnadauða Sérðu ekki þversögnina í þessu? Sama hvort guð sé til eða ekki þá átti trúin jafn mikinn þátt í því að vinur þinn hætti á vímuefnum og hún á þátt í að búa til stríð. Ég tel þó að hún eigi frekar lítinn þátt í að hjálpa fólki á vímuefnum, þar eru aðrir þættir sem koma inn í sem eru oft grunnurinn að bata. Síðan er trú þakkað allt ómakið. Hræsni. Skapar lýðræði stríð? Hvenær hefur lýðræðisríki...

Re: Zeitgeist málsvörn. Nóg komið af kjaftæði!

í Sagnfræði fyrir 17 árum, 10 mánuðum
af hverju ekki að gerast trúlaus í stað þess að kynna sér fleiri?

Re: Zeitgeist málsvörn. Nóg komið af kjaftæði!

í Sagnfræði fyrir 17 árum, 10 mánuðum
Það er vitað mál að jesú var gerður upp úr öðru guðum og mjög sambærilegur mörgum þeirra þá er það ekki alveg eins og bullinu í zeitgeist. Mithra er í raun mikið líkari jesú

Re: Zeitgeist málsvörn. Nóg komið af kjaftæði!

í Sagnfræði fyrir 17 árum, 10 mánuðum
Zeitgeist er bull. Það þýðir ekki að þeir hafi ekki hitt eitt og eitt korn rétt. Það er vitað mál að Kristni er í raun bara það vinsælasta úr hvaða trú fyrir sig sem var í gangi á þessum tíma og keim lík Mithra trú, sem er sprottin upp úr Zoroasterisma, sem er sambærilegur við Gyðindóm. Mér finnst ótrúlegt að fávitinn sem gerði Zeitgeist hafi ekki kynnt sé Mithra betur, því hann og jesú eru fáránlega líki

Re: Zeitgeist málsvörn. Nóg komið af kjaftæði!

í Sagnfræði fyrir 17 árum, 10 mánuðum
Þetta er ekki spurning hvort þú trúir einhverju upp á einhvern heldur hvort þeir gerðu það í raun og veru. Það er alvitað að jesú er eiginlega bara það vinsælasta frá öllum trúm sem voru í gangi á þessum tíma í rómarveldi, algjör trúarbragða kjötsúpa. Hins vegar, hvort þú notar lygar og falsaðar heimildir er annað mál. ég er trúlaus og er mjög illa við trú. En það sem ég þoli ekki enn frekar, er sama ástæða og ég þoli ekki trú, er eitthvað sem er ósatt. Rétt skal vera rétt.

Re: Zeitgeist málsvörn. Nóg komið af kjaftæði!

í Sagnfræði fyrir 17 árum, 10 mánuðum
Það er ekki málið. Málið er að greinin sem hann vitnaði í notar lygar og skyndiáróður, í staðinn fyrir að láta einfaldan sannleik vinna sína vinnu. Ef þú hefur séð Zeitgeist þá veistu hvað ég á við. ég er trúlaus, en Zeitgeist er bara vanvirðing við vitsmuni.

Re: Zeitgeist málsvörn. Nóg komið af kjaftæði!

í Sagnfræði fyrir 17 árum, 10 mánuðum
Þetta er einmitt rétti hugsunarhátturinn. Nú mæli ég með því að þú farir út á bókasafn og náir þér í áræðanlega bók um egypska goðfræði eftir virtan egyptologist og finnir þetta út og látir okkur hin vita. En munur er náttúrulega að Zeitgeist vitnar ekki í neinar heimildir, nema kannski keðjubréf sem hann fékk á netinu

Re: Zeitgeist málsvörn. Nóg komið af kjaftæði!

í Sagnfræði fyrir 17 árum, 10 mánuðum
Sama hvernig þú sérð þetta þá er það mjög léleg ákvörðun hjá þér að efast ekki um jesú. Sama hversu mannlegur hann var þá eru samt engar góðar heimildir fyrir því að hann hafi nokkurtímann verið til. Einu heimildirnar eru nýjatestamentið, skrifað hálfri öld eftir dauða hans og allir atburðir þar stangast á við hvorn annan. Þetta svæði og tímabil er mjög vel skjalfest af sagnfræðingum þess tíma og viti menn… engar sögur af trúarleiðtoga Jesú sem var til einhverra vandræða

Re: Zeitgeist málsvörn. Nóg komið af kjaftæði!

í Sagnfræði fyrir 17 árum, 10 mánuðum
á hvað trúiru þá? Biblían eru einu heimildirnar fyrir nokkrum spámanna jesú yfir höfuð.
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok