ég ætlast ekki til þess að neinn vilji aftrúast á huga. Vill einhver aftrúast yfir höfuð? Ég vona þó að það sem ég segi, stundum harkalega, geti vakið fólk til umhugsunar, eitthvað sem það veltir fyrir sér þegar það er búið að skrá sig út og, þó svo að þeir svari mér aftur á huga og reyni að feisa, þá hafi þeir sjálfir breytt skoðun sinni í huganum.