Ef menn nota þennan frábæra heila sem þróun hundruð þúsunda ára hefur fært okkur þá sjáum við að sú hugmynd er akkúrat öfugt við einfalt. Þá ertu að tala um veru sem er flóknari en maðurinn, flóknari en allt sem er til, flóknari en alheimurinn sjálfur. Fyrst þróun er ekki nóg til að skýra uppruna mannsins, hvernig í ósköpunum ætlaru þá að skýra uppruna þessarar veru? Málið er að trú og sköpunarsinnar þykjast vera að svara spurning, eins og steinaldarmenn, sem svara í raun ekki neinu. Í dag...