ég veit alveg að þetta er úrelt lög. Trúarbrögð eru yfir höfuð úrelt fyrirbæri. Hins vegar er þetta trúaratriði, sama hversu heimskulegt það er, og ástæðan er að í fornöld voru trúarbrögð frumstætt lagakerfi, siðferðisboðskapur, heilbrigðistkerfi og allt sem samfélagið þarfnaðist