Það er ekki vel hægt að svíkja undan skatti. Það er hægt, en ekki auðvelt. Ég veit alveg að það er hægt að drepa mann, það þýðir ekki að það sé ekki bannað. Bara af því að ég kemst upp með eitthvað þýðir ekki að ríkið vilji ekki ræna mig. Ég er ekki ríkið, hér ríkir ekki lýðræði, lýðurinn ræður ekki, fólkið er ekki ríkið og ríkið er ekki fólkið. Ég er einstaklingur, hér ríkir þingræði, ´þingið ræður, fólkið er lýðurinn og ríkið er stofnun sem er stjórnað af 63 þingmanni. Ég hef lítil sem...