Er það samt ekki svona partur af trúarbrögðum? að trúa á eitthvað án sönnunargagna?Og það er nú ekki trúarbrögðum í vil. Ef að það er viðurkennt, sem það er, þá eiga trúaðir ekki að voga sér að gera þá hluti sem þeir gera í dag. Hafa kristinfræði, ríkistrú, ríkiskirkju og því um líkt. Ef maður ætlar ekki að takmarka trúgirni sína við sönnunargögn, hvað þá? Lestu aftur það sem ég vitnaði í þig og hugsaðu þig um. Beltið er líka allt annað, þú getur dáið ef þú notar það ekki(Jafnvel þótt ég...