Þessi var samlíking. eina pointið var “ef” að einhver hefði trúað statt og stöðugt á tilvist svarthola, og við hefðum síðan aldrei fengið nein sönnunargögn, þá væru þau trúarbrögð. Afstæðiskenningin er ekki kenning um svarthol. fyrst kom tilgáta, sem spratt kannski út frá öðrum kenningum, eins og gengur og gerist, en það þýðir ekki að kenningin um svarthol hafi komið á undan tilgátunni. Ég er ekki að efast um tilvist svarthola og ég held þú fattir það ef þú lest samræðuna aftur. Takk fyrir...