Rökin eru að það er eins og fólk hafi alltaf haft ákveðna þörf til að koma saman og halda upp á vetrarsólstöðurnar, lýsa skammdegið og fagna rísandi sól þar sem þessi hátíð er svo útbreydd og í mörgum trúarbrögðum. Við gerum þetta á íslandi í dag og það tengist kristni lítið. Við skreytum með jólaljósum, setjum upp tré, gefum hvort öðru pakka, hittum jólasveina, fáum í skóinn, borðum góðan mat með fjölskyldunni og gerum okkur glaðan dag. Kristni kemur þarna lítið inn í. af hverju þarf ég að...