Leiðrétting. Júpíter er á milli hálf ljósklukkustund og ein ljósklukkustund frá jörðu. Ef hann væri milljónir ljósára í fjarlægð væri hann ekki einu sinni á hinum enda vetrarbrautarinnar. Næsta stjörnuþoka, Andromeda, er í 2,5 milljóna ljósárafjarlægð. Vetrarbrautin er um 100.000 ljósár í þvermál og 1000 ljósár að breidd