Það er alltaf eins og ég fái alltaf einhverja viðvörun í draumunum mínum.

Þegar ég var að fara í Lokaprófin í skólanum þá dreymdi mig að mér gengu illa í Ensku sem er mjög óvenjulegt því hún er oftast einföldust en svo var það bara þannig að mér gekk verst í henni.

Þetta gerðist svo aftur þegar kom að lokaprófunum, þá var það náttúrufræðin. Ég tók þessu þannig að þetta væri viðvörun og lærði extra mikið undir þetta, svo var þetta drullu erfitt próf ef ég hefði lært eins og ég geri alltaf veit ég ekki hvað.
Þannig þetta reddaði mér.


Það gerist alltaf eitthvað svona fyrir mig, Mér hefur dreymt fullt að ráðum inn í lífið mitt , ég geri eitthvað hryngdi einu sinni í kærustuna í draum og það endaði illa því ég truflaði hana í einhverju merkilegu og hun lenti í veseni semsagt í draumnum jú svo daginn eftir þá ákvað ég að hringja ekki, svo kemur hún á MSN þá segjir hún sjit var ekki með símann á silent hefði verið dauð hefði hann hringt. Eins gott þú hryngdir ekki!! haha:d

Allavega hef ég alltaf trúað að þetta hefur merkingu og er að reyna að lesa sem best úr úr þeim læri það bara með tímanum allavega bíst alltaf við að fá einhverja viðvörun áður en ég lendi í einhverju svona.( hver veit nema þetta sé Guð að vara við mig og hann gerir það svona því ég er mjög trúaður) Amma mín upplifir þetta rosa mikið líka og hún er trúaðasta manneskja sem ég veit um.

Eru einhevrjir hér að lenda í svona?