þú hefur greinilega verið að horfa á Creationista myndbönd. Þekki þessa frasa Já, fræðilega séð var langa *10^100000 afi þinn, eða álíka, forn tegund baktería. Ekki tré þar sem við erum ekki komin af trjám, við eigum sameiginlegan forföður með trjám. Enn og aftur veistu ekkert um þróunarkenninguna en setur þig samt í stöðu til að gera grín. Nei, þú ert ekki kominn af sjó, eða lofti vegna þess að þau eru ekki lifandi. Þú ert ekki kominn af fiskum í þeim skilningi sem þú leggur í það. Fiskar...