Þú ert alveg úti á þekju. Ég trúi ekki á þróunarkenninguna. Ég þarf ekki trú, ég hef sönnunargögn. Sönnunargögnin benda til þess að hún sé sönn svo það er raunsætt að álykta að hún sé rétt. Það er ekkert sem bendir til þess að guð sé til þannig það er frekar óraunsætt að áætla að hann sé til, rétt eins og álfar, goðin, dvergar, sentárar, hýdrur og fljúgandi úlfvaldar. Ég veit alveg hvað skapari er, en það er ekkert sem bendir til þess að líf hafi verið búið til og þess vegna ekkert sem...