Skiptir það virkilega máli? Ef þú tekur upp sexhleypu, setur eitt skot í hana, snýrð hólknum, skellir honum í, miðar á næsta mann og tekur í gikkinn… Ætlaru þá að segja að maðurinn hafi ekki gert neitt rangt þar sem að fórnarlambið var svo heppið að það var ekki kúla? Það hefðu alveg getað verið alvarleg útköll, miðbærinn hefði getað verið að brenna, það er nú ekki stutt síðan. Einhver gæti verið að fá hjartaáfall. Það á ekki að taka séns með eitthvað svona og benda svo á heppni sem rök… þú...