Leggja fyrir innkeyrsluna, ekki í hana. En rosalega ertu tilbúinn að gera undantekningu á afstöðu þinni. Síðan hvernær skiptir einkalóð máli? Má valda usla á ríkislóðum frekar en einkalóðum þegar að það hentar þér og þínum? Meiri hræsnin. Ef þeir halda svona áfram þá fá þeir aldrei nein viðbrögð. Ríkið ætti að hætta við lækkun núna til að undirstrika það að svona háttsemi verður ekki liðin!