Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

vitringur
vitringur Notandi frá fornöld 1.026 stig
Við erum alheimurinn, vaknaður til vitundar um sjálfan sig

Re: Bandaríkin?

í Deiglan fyrir 17 árum, 4 mánuðum
Borguðu þeir einhvern tímann sektina?

Re: Bandaríkin?

í Deiglan fyrir 17 árum, 4 mánuðum
æ já, takk fyrir að minna mig á það. Veit ekki hvað ég var að pæla :S

Re: Svona starfar Pentagon

í Stjórnmál fyrir 17 árum, 4 mánuðum
ég skammast mín ekkert fyrir þá. ég bara þoli þá ekki af því að þú greinilega heldur að þetta sé hægristefna. Hægristefna þýðir bara frjáls markaður. Opið efnahagskerfi. Íhaldsemi getur bæði verið hjá vinstri og hægrimönnum. Föðurlandsást getur bæði verið hjá vinstri og hægri mönnum. Ekki setja föðurlandsstolt, íhaldssemi, fasisma og allt annað sem Bill O'Riley styður sem kapítalisma. conservatives í bandaríkjunum eru hægrisinnaðir liberterians eru líka hægri sinnaðir frjálshyggjumenn eru...

Re: Áskorun á Ríkið!

í Stjórnmál fyrir 17 árum, 4 mánuðum
óljós spurning. Gúkósi er nauðsynlegur fyrir líkamann. Það þýðir ekki að það sé æskilegt að borða borðsykur eða hvítan sykur eins og við gerum. Auk þess að vera ávanabindandi veldur það sveiflum í blóðsykri, getur leitt til áunninnar sykursýki og stuðlar að skemmdum í tönnum. En af hverju bönnuð við hann þá ekki? Nú af því okkur finnst hann svo fokkin góður. Af því við viljum lifa lífinu ekki lifandi heldur njótandi. sama á við um áfengi, tóbak, fitu, salt, msg, ólögleg vímuefni,...

Re: Bandaríkin?

í Deiglan fyrir 17 árum, 4 mánuðum
Margir hafa bendlað það við það að þar hafi þeir afsakað innrás sína í Írak

Re: Jackie Chan að læra Drunken Kung Fu

í Bardagaíþróttir fyrir 17 árum, 4 mánuðum
Nice Uppáhalds gaurinn minn í Virtua Fighter 2, Sega Saturn hérna í gamla daga var einmitt Shun Di, drunken master. Gamall lítill naggur sem var alltaf að súpa á jurtaseyði :D http://www.salikon.dk/vf2_shun.gif http://upload.wikimedia.org/wikipedia/en/1/17/Shun.png

Re: Judo kast

í Bardagaíþróttir fyrir 17 árum, 4 mánuðum
Ég gæti rústað honum í þessari stöðu ;)

Re: Bandaríkin?

í Deiglan fyrir 17 árum, 4 mánuðum
Ég veit alveg að þetta sem þú sagðir gildir um Írak… hvað með afganistan… allt vaðandi í olíu þar?

Re: Áskorun á Ríkið!

í Stjórnmál fyrir 17 árum, 4 mánuðum
Leyfa Snus… síðan flest öll önnur vímuefni

Re: Áskorun á Ríkið!

í Stjórnmál fyrir 17 árum, 4 mánuðum
Nei, ég veit nefninlega að það er ekki munur.

Re: Gyðinga og Arabakönnun

í Sagnfræði fyrir 17 árum, 4 mánuðum
Það hefur líka alltaf staðið í biblíunni að það eigi að grýta homma STAÐREYNDIN er hins vegar sú að kristnir grýta ekki homma og staðreyndin er sú að gyðingar höfðu búið í mið-austurlöndum í margar aldir áður en það varð svona mikill rígur það hefur alltaf verið spenna á milli gyðinga og múslima vegna þess að múslimar eru frekir og halda að þeir eigi heiminn.Alhæfing. Getur sagt það sama um gyðinga og kristna.

Re: Skyndisannleikur fyrir alla!!

í Deiglan fyrir 17 árum, 4 mánuðum
I lol'd

Re: Fitna

í Deiglan fyrir 17 árum, 4 mánuðum
Þoli ekki þegar lélegar myndir eru gerðar um mál sem skipta virkilega máli og koma slæmu orði á málstaðinn. Zeitgeist er annað dæmi. En já, kóraninn er skítabók, biblían líka …

Re: Of vægir dómar hér á landi

í Deiglan fyrir 17 árum, 4 mánuðum
Ég er sammála Damphir. Takmarkið ætti ekki að vera refsing heldur betrunarvist. Það á að hjálpa fólki á rétta braut, greina það ef það á við geðræn vandamál að stríða og sjá um það. Ekki stinga því inn á Hraunið þar sem það gerir ekki annað í 5 ár en að lyfta, dópa sig í drasl og hanga í kringum sína líka. Það elur bara hóphatrið á því kerfi sem kom þeim í þessa aðstöðu og brenglar álit þeirra á samfélaginu. Auk þess sem mér finnst að vímuefni ættu að vera lögleg og ekki refsing við þeim...

Re: Bandaríkin?

í Deiglan fyrir 17 árum, 4 mánuðum
kemur það þér á óvart að hægri menn hugsi um eigin hagsmuni? Af hverju ertu að þessu?

Re: Bandaríkin?

í Deiglan fyrir 17 árum, 4 mánuðum
Eða lögleiða ópíum svo Afganir geti stundað löglega verslun og bætt efnahaginn…. En annars þá sáu fáir fyrir hvernig Írak myndi enda, það er létt að vera vitur eftir á.

Re: Bandaríkin?

í Deiglan fyrir 17 árum, 4 mánuðum
nema þau væru annarrar skoðunar en Saddam. Og ef þú hefðir verið Kúrdi

Re: Bandaríkin?

í Deiglan fyrir 17 árum, 4 mánuðum
í Afganistan?

Re: Norðurlöndin.

í Stjórnmál fyrir 17 árum, 4 mánuðum
Hvar ættu höfuðstöðvar þessa ríkis að vera? Hvernig væri stjórnskipan? Veistu…

Re: Svona starfar Pentagon

í Stjórnmál fyrir 17 árum, 4 mánuðum
Ef þetta væri hlutlaus stöð hefði hún rekið þáttastjórnandann eða veitt honum áminningu. Það var hins vegar ekki gert. Bill O'Riley er enn með þáttinn sinn, gegnsýrður af Íhaldsemi, föðurlandsást og trúarhita Í guðana bænum ekki kalla þetta hægri sinnað. Akureyringur, með þinni BNA dýrkun leyfi ég mér að segja að þú ert hægrimönnum til skammar hér á huga.

Re: Svona starfar Pentagon

í Stjórnmál fyrir 17 árum, 4 mánuðum
Fox er ekki hlutlaus fréttastöð. Veistu hver Bill O-Riley er? Bandarískir fjölmiðlar hafa verið með áróður gegn stríðinu… já… só? hvað með það? Það breytir því ekki að Fox er ekki hlutlaus fréttastöð. Það hefur líka verið áróður með stríðinu og meira að segja falskur áróður eins og þetta hneiksli kemur upp um. Þú heldur kannski að Nixon hafi verið saklaus líka?

Re: Svona starfar Pentagon

í Stjórnmál fyrir 17 árum, 4 mánuðum
Ekki hægriáróður. Íhaldssaman kristilegan föðurlands áróður. ekki klína þessu á hægri menn, ég kem málinu ekkert við

Re: Svona starfar Pentagon

í Stjórnmál fyrir 17 árum, 4 mánuðum
HAHAHAAH :D Mig hefur aldrei langað jafn mikið að setja eitthvað í undirskriftina mína þú ert meistari höfundur texti

Re: Áskorun á Ríkið!

í Stjórnmál fyrir 17 árum, 4 mánuðum
Ástæða: Fólk vill það Það er nægileg ástæða sýnist mér. Annars ættum við að banna sykur, transfitusýrur, jurtaolíu og ég veit ekki hvað. Ekki vera svona mikill hræsnari. Þú gerir pottþétt eitthvað sem er óhollt og nýtur þess

Re: Áskorun á Ríkið!

í Stjórnmál fyrir 17 árum, 4 mánuðum
Árið 2004 staðfesti Evrópudómstóllinn sölubann á snús á þeirri forsendu að neysla þess væri óumdeilanlega skaðleg Fer fasismi í taugarnar á einhverjum öðrum? Bætt við 7. maí 2008 - 20:52 Sem sagt, auðvitað á að leyfa þetta
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok