óljós spurning. Gúkósi er nauðsynlegur fyrir líkamann. Það þýðir ekki að það sé æskilegt að borða borðsykur eða hvítan sykur eins og við gerum. Auk þess að vera ávanabindandi veldur það sveiflum í blóðsykri, getur leitt til áunninnar sykursýki og stuðlar að skemmdum í tönnum. En af hverju bönnuð við hann þá ekki? Nú af því okkur finnst hann svo fokkin góður. Af því við viljum lifa lífinu ekki lifandi heldur njótandi. sama á við um áfengi, tóbak, fitu, salt, msg, ólögleg vímuefni,...