Uppreisn kristninnar er að margir telja vegna þess hvað hún tók það sem var vinsælt í trúarbrögðum þess tíma og sameinaði það í eitt. Þetta var eingyðistrú svo að fólk varð að hafna öðrum trúarbrögðum. Þetta var dulræn trú, þrí-einn, meyfæðing. Hann átti margt skilt með Míþra, uppsprettu ljóssins, í Zaraþústra trú, sem einnig var með góða guðinn ahura-mazda og þann slæma, ahriman. ahura mazda skapaði Míþra sem jafn verðugan fórnum og tilbeiðslu og hann sjálfan. í zaraþustra trú ræður fólk...