Fyrr á öldum voru Ólympíuleikarnir sá tími sem menn lögðu niður vopn og ágreining til þess að sameinast í friði til að keppa í íþróttum.

Á leikunum, eða á leið á leikana eða frá þeim voru menn með friðhelgi og ekki mátti ráðast á þá.

Ólympíuleikarnir eru hátið friðar og bræðralags.

Point… ekki láta illar gjörðir Kínverja bitna á Ólympíuleikunum.

Það á ekki að draga sig til baka frá ólympíuleikunum út af staðsetningu og algjörlega óréttlætanlegt að ráðast á hlaupara ólympíueldsins
Við erum alheimurinn, vaknaður til vitundar um sjálfan sig