okei, fáum þetta á hreint. Ég er ekki trúaður, mín skoðun kemur málinu ekki við. Þegar ég tala um guð þá reikna ég með því að biblían sé “sönn” og að guð sé almáttugur, alvitur og skapari alls. Ertu ósammála einhverju af því? Nú, ef ekki, þá leiðir af því að guð skapaði allt. Lúsifer, eða aðrir englar hafa ekki sköpunarkraft. Guð einn er skaparinn því ef englar hafa sköpunarkraft þá er guð ekki almáttugur skapari alls… Þá ertu í þessari stöðu: Annað hvort viðurkenniru að guð er ekki...