Íslandshreyfingin - Lifandi Land Íslandshreyfingin er orðin mjög voldug. Mikið af fylgismönnum hennar sitja nú í sveitastjórnum og jafnframt borgarstjórn og fleiri ráðurneytum.
Á tímabili fyrir kosninar í fyrra mældist hún með 3 þingmenn inni en náði engum inn þegar kosið var vegna nýrra laga um framboð og lámarksfylgi.
VG barðist þar á meðal gegn þessum lögum og taldi þau bara vera gerð til að engin ný framboð gætu litið dagsins ljós.
Enda ekki nema vona, það er ekki auðvelt að ná miklu fylgi fyrir ný framboð, sérstaklega þegar neikvæð og hlutdræg umræða á sér stað gegn því.
Mörg vond orð voru farin um Íslandshreyfinguna.
“Atkvæði Íslandshreyfingarinnar falla niður dauð!” er þeirra þekkst.
Íslandshreyfingin fékk á endanum rúm 6000 atkvæði.
Kíkið á þessa mynd (Skoðanna könnun frá Gallup rétt fyrir kosningar)
http://maggib.blog.is/users/74/maggib/img/c_documents_and_settings_maggi_my_documents_my_pictures_konnun2503.jpg
.