Tungumál sem sér eru ekki fræði. Hins vegar er málfræði fræði, setningafræði, hljóðfræði og fleira. Hvers vegna? Vegna þess að þau ganga út á það að skilgreina og gera grein fyrir því hvernig tungumál myndast, hvernig þau hafa þróast. Með tungumálafræðum höfum við gert okkur grein fyrir því hvaða tungumál eru líkust. Við höfum fært rök fyrir því að danska sé skyldari íslensku en portúgölsku… ekki með giski, heldur með þessum fræðum. - Það er hægt að lesa um tungumál… satt. En það er ekki sá...