Jæja, Rússar að ráðast inn í Georgíu sama dag og Ólympíuleikarnir hefjast. Spurning hvort þeir hafi ekki verið að plana þetta lengi bölvaðir, gæti trúað að þeir séu að sjá uppreisnarmönnunum fyrir vopnum og stjórna þessu öllu eins og brúðumeistarar. Láta líta út fyrir að þeir séu að reyna að stilla til friðar til að vesturlönd geti ekki gagnrýnt þá þegar þeir ráðast inn til að ‘vernda rússneska borgara’ og svona hentuglega í leiðinni hertaka þeir Georgíu og koma þannig í veg fyrir að hún gangi í NATO.

Eða hvað segið þið?
Peace through love, understanding and superior firepower.