Hver er munurinn á guði og jólasveininum? Af hverju er líklegra að guð sé til heldur en huldufólk, æsir, draugar, búálfar, jötnar, einhyrningar, og allir aðrir vættir? Hver er eðlislægur munur á þessum yfirnáttúrulegu verum? Trú á guð er alveg jafn “insert word of choice” og trú á hinar verurna