Hæhæ.
Ég er að reyna að breyta einkanakerfi úr 0 upp í 4 yfir í 1 uppí 10. Ég fann út að tölurnar þurfa að vera svona:
0 = 1
0,5 = 2,123
1 = 3,25
1,5 = 4,375
2 = 5,5
2,5 = 6,625
3 = 7,75
3,5 = 8,875
4 = 10
Kann eitthver að búa til formúlu til að hægt sé á auðveldann hátt að reykna hvaða einkun sem er úr gömla yfir í nýja kerfið. Til dæmis hvað 3,76 úr gamla kerfinu væri í nýja kerfinu?