Enn og aftur? point? Ef allir myndu vera kristnir, virkilega kristnir, þá væri heimurinn líka fínn staður. Ef allir væru múslimar, virkilega múslimar, þá væri heimurinn líka fínn staður. Málið er ekki það heldur hvernig ákvarðanir og skoðanir trúaðra geta haft áhrif á mannlegt samfélag. Þeir sem trúa á karma ættu að vera á móti löggjæslu og dómstólum, vegna þess að þeir telja það óþarfa ríkisrekstur. Sama hvort aðrir trúa því eða ekki, þá finnst fólki sem trúir á karma tryggingafélög,...