Er það svona mikið ótrúlegra en að trúa því að Maður hafi fæðst sem sonur guðs, læknað holdsveika, reist fólk frá dauðum og gengið á vatni? Hvert ert þú til að dæma hvað meikar sens og hvað ekki? Þú ert bara að undirstrika það sem ég er að segja. Þú tekur ekkert mark á biblíunni. Þú ert með fyrirfram myndaðar skoðanir um heiminn, þú ert með fyrirfram myndaðar skoðanir um hvað er gott og illt. Síðan þegar eitthvað af þessu passar, mögulega, rétt svo, á einhvern hátt, saman við kristni þá...