Nei, ef þú lest ofar í kaflanum, nefninlega einu versi ofar: 22 Ef maður er staðinn að því að liggja hjá konu annars manns, þá skulu þau bæði deyja, maðurinn, sem lá hjá konunni, og konan sjálf. Þannig skalt þú útrýma hinu illa úr Ísrael. Þá sérðu að þar er tekið beint á framhjá haldi þar sem báðir aðilar eru greinilega viljugir. Í dæminu fyrir neðan þá er konan greinilega ekki viljug.