Já, sem sagt ef enginn pælir í því að maður friðar, Jesú Kristur, hafi gert sér svipu og barið á verslunarmönnum, brotið niður básana þeirra og henti verðmætum þeirra í jörðina… þá er það allt í lagi? Veistu af hverju lítill minnihluti leiðir hugan að þess? Vegna þess að það er sami litli minnihluti og ákveður að kynna sér kristni í fyrsta lagi, í stað þess að segja bara já og amen og halda að kristni þýði bara að vera góð manneskja