ég líka. Ég er kristinn. En ég túlka það þannig að ég trúi á hinn villta gullna bola í skýjunum. Er það ekki guðlast að túlka trúnna á sinn eigin hátt? Er það ekki brot á boðorðunum 10, nánar tiltekið boðorði númer 2, ef þú skapar þína eigin hugmynd að guði? Æ jú. Ég segi, taka kristni alla leið eða bara sleppa því.